image description

IÐAN í tölum

Fjöldi námskeiða

Á síðasta starfsári voru haldin alls 298 námskeið sem er nokkuð færri námskeið en undanfarin starfsár IÐUNNAR fræðsluseturs.

Fjöldi þátttakenda

Fjöldi þátttakenda á námskeiðum á starfsárinu var 3.183 sem er fækkun frá síðustu árum.

Fjöldi sveinsprófstaka

Fjöldi námssamninga

Eigið fé

Eigið fé starfsárið 2020-2021 er 894.5 milljónir.