Stjórn IÐUNNAR
Stjórn IÐUNNAR skipuðu til 15. apríl 2021 þau Eyjólfur Bjarnason, Finnbjörn Hermannsson, Georg Páll Skúlason, Guðmundur Ingi Skúlason, Guðmundur Helgi Þórarinsson, Guðrún Birna Jörgensen, Hilmar Harðarson, Jóhanna Klara Stefánsdóttir, Óskar Hafnfjörð Gunnarsson og Svanur Karl Grjetarsson. Varamaður og áheyrnarfulltrúi var skipuð Ingibjörg Ólafsdóttir.
Á hluthafafundi þann 15. apríl var skipuð ný stjórn. Guðrún Birna Jörgensen vék úr stjórn og Jóhanna Vigdís Arnardóttir, áður varamaður, tók sæti í stjórn og nýr varamaður kom inn, Gunnar Sigurðsson. Jóhanna Klara Stefánsdóttir tók við sem formaður stjórnar. Stjórn IÐUNNAR fundaði samtals níu sinnum á starfsárinu.
Framkvæmdastjórn skipa þau Finnbjörn Hermannsson, Jóhanna Klara Stefánsdóttir, Georg Páll Skúlason, Eyjólfur Bjarnason auk framkvæmdastjóra og fjármálastjóra. Framkvæmdastjórn fundaði samtals 18 sinnum á starfsárinu.
Stjórnarmenn eru sem hér segir:
Aðalmenn | |
Eyjólfur Bjarnason | SI |
Finnbjörn Hermannsson | Samiðn |
Georg Páll Skúlason | Grafía |
Guðmundir Ingi Skúlason | BGS |
Hilmar Harðarson | FIT/Samiðn |
Jóhann R. Sigurðsson | Samiðn |
Jóhanna Klara Stefánsdóttir | SI |
Jóhanna Vigdís Arnardóttir | SI |
Óskar Hafnfjörð Gunnarsson | MATVÍS |
Þráinn Lárusson | SAF |
| |
Varamenn | |
Viktor Ragnar Þorvaldsson | MATVÍS |
María Jóna Magnúsdóttir | BGS |
Ólafur S. Magnússon | FIT/SAMIÐN |
Kristján Daníel Sigurbergsson | SI |
Gunnar Sigurðsson | SI |
Heimir Kristinsson | Samiðn |
Friðrik Ólafsson | Samiðn |
Eyrún Arnardóttir | SI |
Anna Haraldsdóttir | GRAFÍA |
Varamenn og áheyrnafulltrúar:
Guðmundur Helgi Þórarinsson VM
Svanur Karl Grjetarsson MFH
Eignahlutar
Eignahlutar IÐUNNAR skiptast í níu hluta: Samtök iðnaðarins fara með 33%, Samiðn 14,7%, Bílgreinasambandið 10%, Grafía 10%, FIT 10%, MATVÍS 10%, Félag vélstjóra og málmtæknimanna 5,3%, Samtök ferðaþjónustunnar 5% og Meistarafélag húsasmiða 2%.